Fćrsluflokkur: Ferđalög

Hengill 17. maí 2009

Glćsileg ferđ međ Ferđafélagi Árnesinga á Hengilinn í dag,  blíđskapaveđur og góđur félagsskapur.

 

sol.jpg ganga_849340.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

dsc01872.jpgdsc01878.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

dsc01880.jpgdsc01883.jpg


Nýtt kort

  Hvernig stendur á ţví ađ menn eru ađ gefa út kortagrunn međ gönguleiđum sem eru alveg út úr korti, td. leiđinni yfir Fimmvörđuháls, hér fyrir neđan má sjá track úr Gps-tćki og síđan leiđina(grćn) sem gefin er upp í grunninum.fimmvor_uh.jpg


Hengill, laugardaginn 9. maí 2009.

Veđriđ í morgunn var of gott til ađ sleppa ţessu tćkifćri til ađ fara á Hengilinn.

Leiđin sem farin var, upp í Sleggjubeinsskarđ, inn Innstadalinn, framhjá skálanum sem er eigendum sínum til skammar , upp suđurhlíđar Hengilsins, síđan til baka um vesturbrúnir, ţar sem Marar og Engidalur hvíla undur.

Töluverđur snjór er leiđinni ţegar komiđ er upp, gćtir orđiđ svolítiđ erfitt nćstu helgi ţegar áćtluđ ferđ Ferđafélags Árnesinga www.ffar.is stendur til, stutt í ađ partur af leiđinni breytist í drullu og krapa.
 hengill.jpg
 
 
hra_i.jpg
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
innstidalur.jpgInnstidalur  úr Sleggjubeinsskarđi
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
dsc01861.jpg
 Viku síđar
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
innstidalur_i_su_ur.jpgInnstidalur í suđur
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
dsc01865.jpg
 
 Viku síđar
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
SkildiVegvísir, Skeggi í bakgrunni
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Skeggi Skeggi, Ţingvallavatn í bakgrunni
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
IngólfsfjallIngólfsfjall
 

Reykjadalir_Hrómundartindur

reykjadalir_hromundartindur.jpg

 

 

 

 

 Niđurhal á slóđ, http://www.wikiloc.com/wikiloc/view.do?id=305569


Hrómundartindur 18. apríl 2009

hromundartindur_og_nagreni.jpgFyrsta ferđ Ferđfélags Árnesinga, gengiđ um Tjarnarhnúk, Lakaskörđ á Hrómundartind, síđan upp Tindagil međ Katlatjarnir(Kattatjarnir) og Álftatjörn á vinstri hönd.

Ótrúlegt ađ sjá hve afleiđingarnar eftir jarđskjálftana sl. vor hafa haft á Hrómundartindar, ţađ er eins og hann hafi rifnađ eftir endilöngu.

Vonandi get ég sett fljótlega inn myndir úr ţessari ferđ.

Niđurhal á slóđ.http://www.wikiloc.com/wikiloc/view.do?id=360412


Spranga


Ţumall 1975!!!!!!

ţumall

Snorri, Kjartan og Dađi

Upphitun

djöf... er langt síđan


Ţegar á bjátar

Ţurfum viđ nokkuđ ađ hugsa okkur um hvar viđ kaupum flugeldanaWizard
mbl.is 11 bíđa björgunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gönguferđ á Torfajökulsvćđinu og Hrafntinnuskeri 21-23 júli '07

                                                             

 Fallegt!!!!                 

 

 

 

 

   

 Nyrsti og austasti partur Torfajökuls

 

 

 

 

  

 Skerínef og Háskerđingur,

einnig sést í "Tungubrodd "

 

 

 


 Íshellir suđur undir Söđli.

 

 

 

 


Nú hitnar í kolunum

 

 

 

 

  

Komiđ niđur af Reykjafjöllum

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Gönguleiđin

 


Hekla 6. maí 2007

DSC00355Skeriđ, Háskerđingur Laufafell

 

 

 

 

 

 

 

DSC00357 Kerlingarfjöll

 

 

 

 

 

 

 

DSC00358 Göngufélagar

 

 

 

 

 

 

 

log

 

 

track

 

 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband