Færsluflokkur: Ferðalög
17.5.2009 | 22:19
Hengill 17. maí 2009
Ferðalög | Breytt 18.5.2009 kl. 09:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2009 | 08:12
Nýtt kort
Hvernig stendur á því að menn eru að gefa út kortagrunn með gönguleiðum sem eru alveg út úr korti, td. leiðinni yfir Fimmvörðuháls, hér fyrir neðan má sjá track úr Gps-tæki og síðan leiðina(græn) sem gefin er upp í grunninum.
Ferðalög | Breytt 20.5.2009 kl. 12:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2009 | 17:42
Hengill, laugardaginn 9. maí 2009.
Veðrið í morgunn var of gott til að sleppa þessu tækifæri til að fara á Hengilinn.
Leiðin sem farin var, upp í Sleggjubeinsskarð, inn Innstadalinn, framhjá skálanum sem er eigendum sínum til skammar , upp suðurhlíðar Hengilsins, síðan til baka um vesturbrúnir, þar sem Marar og Engidalur hvíla undur.
Ferðalög | Breytt 20.5.2009 kl. 12:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2009 | 14:42
Reykjadalir_Hrómundartindur
Ferðalög | Breytt 21.4.2009 kl. 20:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2009 | 14:24
Hrómundartindur 18. apríl 2009
Fyrsta ferð Ferðfélags Árnesinga, gengið um Tjarnarhnúk, Lakaskörð á Hrómundartind, síðan upp Tindagil með Katlatjarnir(Kattatjarnir) og Álftatjörn á vinstri hönd.
Ótrúlegt að sjá hve afleiðingarnar eftir jarðskjálftana sl. vor hafa haft á Hrómundartindar, það er eins og hann hafi rifnað eftir endilöngu.
Vonandi get ég sett fljótlega inn myndir úr þessari ferð.
Niðurhal á slóð.http://www.wikiloc.com/wikiloc/view.do?id=360412
Ferðalög | Breytt 20.5.2009 kl. 10:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2009 | 23:35
Þumall 1975!!!!!!
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 23:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2007 | 10:36
Þegar á bjátar

![]() |
11 bíða björgunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2007 | 21:04
Gönguferð á Torfajökulsvæðinu og Hrafntinnuskeri 21-23 júli '07
Fallegt!!!!
Nyrsti og austasti partur Torfajökuls
Skerínef og Háskerðingur,
einnig sést í "Tungubrodd "
Íshellir suður undir Söðli.
Gönguleiðin
Ferðalög | Breytt 19.9.2007 kl. 08:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2007 | 20:27
Hekla 6. maí 2007
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)